Ókeypis æfing í markmiðasetningu

Hefur þú einhvern tímann sett þér markmið en svo hætt að vinna að því þegar það varð erfitt? Rannsóknir benda til þess að sú hvatning sem liggur að baki ákvörðun okkar að vinna að markmiði hefur mikil áhrif á það hversu vel okkur gengur.

  • Skoðaðu ástæður og hvatningu að baki þínum markmiðum
  • Aðlagaðu markmiðin svo líklegra sé að þú náir þeim
  • Settu þér rétt markmið sem byggja á þinni þekkingu á þér

Skráðu þig hér og fáðu ókeypis æfingu senda í tölvupósti

Built with systeme.io